Öll þurfum við á stuðningi að halda þegar eitthvað bjátar á.

Komdu í systkinahópinn svo við getum haldið áfram að styðja við bakið á alvarlega langveikum börnum og fjölskyldum þeirra.

Sign up

Tvo i sofa 2

SYSTKINAHÓPUR
LEIÐARLJÓSS

Punktar

Að vera systkini er langtímasamband og þeir sem eiga systkini eiga erfitt að ímynda sér lífið án þeirra.

Systkinahópur Leiðarljóss myndar stuðningsnet systkina um allt land og bætir lífsgæði barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma.

Sem systir eða bróðir hjálpar þú okkur að veita alvarlega veikum börnum og fjölskyldum þeirra stuðning.

Langir puntkar

KOMDU Í SYSTKINAHÓPINN

Langir puntkar
Smelltu her hringur

MEIRA UM
LEIÐARLJÓS

Raudir punktar

Leiðarljós er stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma sem rekin er af sjálfseignarfélaginu Nótt og Dagur.

Stuðningsmiðstöðin er ný nálgun við alvarlega langveik börn og fjölskyldur þeirra. Miðstöðin veitir heilbrigðis-og félagsþjónustu út frá einum vísum stað og hefur það hlutverk að skipuleggja og samræma þjónustu við fjölskyldur sem byggist á þeirra forgangsröðun og þörfum.

Markmið Leiðarljóss er að samhæfa þjónustuna til að geta fundið bestu mögulegu lausnir fyrir hverja fjölskyldu fyrir sig, svo hægt sé að skapa henni bestu mögulegu skilyrði til góðra lífsgæða, þrátt fyrir veikindi barnsins.

VILTU VITA MEIRA UM STARFSEMI LEIÐARLJÓSS?

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN